Elías kemur heim

Elías, mamma hans og pabbi eru komin heim til Íslands aftur. Það hefði átt að verða mjög friðisamlegt, því Magga móðursystir mömmu varð eftir í útlöndum. En það er enginn friður. Pabbi Elíasar sér fyrir því. Elías veit ekki hvort hann er orðinn svona gamall eða hvort hann varð svona af að lenda í Fílnum. Eða, eins og Simbi segir: „Enginn með viti þrasar við fíl.“

Það hjálpar ekkert, að mamma Elíasar er alveg róleg. Hún er það nefnilega bara af því að hún sefur allan daginn. Sjálf segir hún að það sé litla bróður Elíasar að kenna og að hún vakni örugglega þegar hann fæðist. Elías veit ekki vhort hann á að þora að trúa því. Hann hefur áhyggjur af hvað verði um litla bróður sinn. Því sennilega á litli bróðir ekki von á því að eignast mömmu sem sefur stanslaust og pabba sem gerir eintómar vitleysur.

Sem betur fer á litli bróðir stóran bróður sem ákveður að bjarga honum. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Elías kemur heim - Auður Haralds

kr.800

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 17 × 1 × 22 cm
Blaðsíður:

118 +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1987

Teikningar

Brian Pilkington

Höfundur:

Auður Haralds

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Elías kemur heim – Uppseld”