Díana ævi hennar og arfleifð

„Fólk um alla heim, ekki bara hér í Bretlandi heldur alls staðar, missti aldrei trúna á Díönu prinsessu. Því líkar við hana, það elskaði hana, það leita á hana eins og venjulega manneskju. Hún var prinsessa fólksins. Þannig munum við minnast hennar, þannig mun mynd hennar ætið greypt í hjörtum okkar.” – Tony Blair.

Þessi frábæra bók um Díönu prinsessu er með mikið af myndum á öllum aldurskeiðum.

Bókin Díana ævi hennar og arfleið, er ekki með efnisyfirlit en við skoðun  :
  • Formáli
  • Uppvaxtarár
  • Giftingin
  • Móðir
  • Náð til fólksins
  • Fjölmiðlar
  • Dans
  • Sviðsljósið
  • Baráttumál
  • Kveðjuorð
  • Minningar

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Díana Ævi hennar og arfleið - Anthony Holden

kr.1.100

1 á lager

Vörunúmer: 8501904 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,820 kg
Ummál 23 × 2 × 26 cm
Blaðsíður:

189 +myndir

ISBN

9979924454

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Diana : her life and legacy

Útgefandi:

Bókaútgáfan Vöxtur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1997

Hönnun:

Þorri og Linda (umbrot)

Íslensk þýðing

Torfi Geir Jónsson

Höfundur:

Anthony Holden

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Díana ævi hennar og arfleifð”