Blóm til hátíðabrigða

Blóm gleðja ætíð augað og blómaskreytingar setja hátíðasvið á veisluborðið og heimilið. fáir gætu hugsað sér jólin, páskana, sumardaginn fyrsta, konudaginn og afmælisveisluna á blóma eða skreytinga.

Hátíðisdagarnir eru margir og þeir dreifast yfir árið. Hver dagur á sér sína plöntutegund og hver árstími sinn lit í margra augum. Það er óþarfi að vera með íhaldssemi í þeim efnum því um marga valkosti er að ræða.

Í þessari glæsilegu bók, Blóm til hátíðabrigða eru fjölmargar spennandi uppástungur og leiðbeiningar um það hvernig fullkomna má hátíðaborðið með blómum og skreytingum af öllum gerður og stærðum – hvernig setja má punktinn yfir i-ið. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Blóm til hátíðabrigða er skipt í 13 kafla

Ástand: gott

Blóm til hátíðabrigða

kr.800

4 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,274 kg
Ummál 18 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +plöntunöfn 64

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Blommor til högtid

Útgefandi:

Vaka bókaforlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1987

Ritstjóri

Carin Swartström

Íslensk þýðing

Fríða Björnsdóttir

Höfundur:

Inga Bergfeld (höfundur frumtexta)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Blóm til hátíðabrigða”