Bláklæddu stúlkurnar tvær

Tvíburunum þeirra Steves og Margaretar Frawley, Kathy og Kelly, er rænt á þriggja ára afmælisdeginum þeirra og hjónin krafin um átta milljón dala lausnargjald. Orðið er við öllum skilmálum ræningjans en samt finnst aðeins Kelly og talið líklegt að Kathy hafi verið myrt. Smám saman fara menn þó að trúa því að Kathy sé á lífi og furðulegt fjarhrifasamband milli systranna verður smám saman trúverðugra. Meðan netið þrengist um ræningjann hangir líf Kathyar á bláþræði. (heimild: bókatíðindi, 2007)

Ástand: gott

Bláklæddu stúlkurnar tvær - Mary Higgins Clark

kr.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,704 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

354

ISBN

979-9979-57-643-3

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Two Little Girls in Blue

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007

Hönnun:

Fanney Sizemore (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Atli Magnússon

Höfundur:

Mary Higgins Clark

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bláklæddu stúlkurnar tvær – Uppseld”