Betra sjálfsmat

Lykilinn að góðu lífi

Kjarkur, öryggi, árangur: Allt byrjar þetta með góðu sjálfsmati – og sjálfsmatið á upptök sín innra með þér.

Af öllum þeim skoðunum sem við myndum okkur í lífinu er engin eins mikilvæg og sú skoðun sem við höfum á sjálfum okkur. Viðbrögð okkar við því sem gerist í daglegu lífi eru lituð af því hvernig við skynjun okkar sjálf. Sjálfsmyndin hefur afgerandi áhrif á lífshlaup okkar, vinnu, ástamál, foreldrahlutverk og árangur í lífinu. Hvernig bætum við sjálfsmatið? Hvernig brjótumst við út úr vítahring þeirra vanlíðunar og skaðlegu hegðunar sem sprettur af lélegri sjálfsmynd? Þessi bók er skrifuð til að svara slíkum spurningum.

Í bókinni eru einfaldar, góðar og árangursríkar aðferðir sem umbylta hugsunum oþínum um sjálfan þig.

Þú lærir hvernig þú getur: greitt leiðina til árangurs og ástar, unnið bug á kvíða, þynglyndi, sektarkennd og reiði, losnað við hræðslu við náin sambönd og velgeng og öðlast kjark til að elska sjálfan þig. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin eru ellefu kaflar, þeir eru:

  • Mikilvægi góðs sjálfsmats
  • Áhrif sjálfsmyndarinnar
  • Vakandi sjálfsvitund
  • Lærðu að sættast við sjálfan þig
  • Að losna við sektarkennd
  • Sameining innri þátta
  • Taktu ábyrgð á lífi þínu
  • Vertu sjálfum þér samkvæmur
  • Að næra sjálfsmat annarra
  • Hvað er sjálfselska?
  • Samantekt

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Betra sjálfsmat - Nathaniel Branden

kr.1.200

Í boði sem biðpöntun

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,370 kg
Ummál 22 × 2 × 15 cm
Blaðsíður:

173

ISBN

9979775726

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

How to raise your self-esteem

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2003

Hönnun:

Jón Ásgeir (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Þóra Sigríður Ingólfsdóttir

Höfundur:

Nathaniel Branden

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Betra sjálfsmat – Nathaniel Branden – Uppseld”