Bert og boysarnir

„Ég er að verða fullorðinn, dagbók. Ég er búinn að stofna mitt eigið klíkufélag, á meira en þúsund amerískar íshokkímyndir og er með stelpu“

Bert og bekkjarfélagar hans þurfa að gerast grjótharðir naglar þegar þeir eru komnir upp í sjöunda bekk. Þeir verða að standa undir þeim kröfum sem til þeirra eru gerðar – að vera stærstir og grimmastir í skólanum. En Bekkaskóla-Boysarnir eru ekki í neinum vandræðum með það. Að vísu gleymdu þeir að reikna með samkeppni við aðrar hörkutólaklíkur, til dæmis Salt og pipar-klíkuna sem sérhæfir sig í að skera sár, hella í þau salti og sauma saman aftur, – án deyfingar.

En hvað með ásting? Það er allt í fínu lagi með ástina. Nema bara þegar það er ekki allt í lagi með hana… (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Bert og boysarnir - Sören Olsson og Anders Jacobsson

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 16 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

170 +teikningar

ISBN

997957481X

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2001

Teikningar

Sonja Härdin

Íslensk þýðing

Jón Daníelsson

Höfundur:

Andres Jacobsson, Sören Olsson