Barnasálfræði frá fæðingu til unglingsára

Þessi  bók er ætlað að vera vegvísir handa uppalendum og öðrum sem sinna málefnum barna. Hún fjallar um þroska þeirra frá fæðingu til unglingsára og er fyrsta íslenska bókin sinnar tegundar. Annars vegar er lýst eðlilegum þroskaferli og sérkennum hvers aldursskeiðs um sig og hins vegar tekið á einstökum atriðum. Má þar nefna kafla um foreldrahlutverkið og annan um mótun barns í fjölskyldu, þar sem meðal annars er rætt um einkabörn og tvíbura. Staldrað er við breytingar og álag sem komið geta upp í lífi barna, svo sem missi ýmisskonar skilnað foreldra, búferlaflutninga og stjúpfjölskyldu. Þá er fjallað um sálræna erfiðleika barna og hegðunarvandkvæði og loks afmarkaða þætti, til dæmis svefnvenjur, aga, ofbeldi, leik og sköpun, kynhlutverk, vinnáttu, umferðina og fleira. (Heimild: bakhluti bókarinnar)

Bók þess var endurútgefin í kilju árið 2003.

Bókin Barnasálfræði frá fæðingu til unglingsára er skipt niður í átta kafla + undirkaflar, þeir eru:

  • Foreldrahlutverkið
  • Þroski barna frá fæðingu til 6 ára aldurs
  • Þroski barna 7-12 ára barna
  • Mótun barns í fjölskyldu
  • Breytingar og álag í lífi barna
  • Raunveruleiki íslenskra barna
  • Sálfrænir erfiðleikar
  • Einstök umfjöllunarefni
  • Auka: Heimildaskrá og atriðisorðaskrá

Ástand: innsíður góðar en lausa kápan þreytt

Barnasálfræði - Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal

kr.1.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501405 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,850 kg
Ummál 18 × 2,5 × 25 cm
Blaðsíður:

285 +myndir +teikningar +Atriðisorðaskrá: bls. 284-285

ISBN

9979308966

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1995

Hönnun:

Margrét Laxnes (kápuhönnun)

Teikningar

Barbro Sedwall

Höfundur:

Álfheiður Steinþórsdóttir, Guðfinna Eydal

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Barnasálfræði – frá fæðingu til unglingsára – Uppseld”