Alheimurinn leiðsögn í máli og myndum

Í þessari stórglæsilegu bók er lesandanum boðið í ógleymanlegt ferðalag um óravíddir alheimsins. Ferðin hefst í miðju sólkerfisins og þaðan liggur leiðin út til endimarka hins þekkta alheims. Geimurinn birtist í allri sinni litríku og ljómandi dýrð, fjallað er ítarlega um sólkerfið okkar og reikistjörnurnar sem því tilheyra og litið ennþá lengra. Þá eru í bókinni stjörnukort sem gefa góða yfirsýn yfir reikistjörnur, stjörnur og annað það sem ber fyrir augu á næturhimninum. (Heimild: Bókatíðindi).

Bókin Alheimurinn leiðsögn í máli og myndum eru skipt niður í 3 hluta +undirkaflar, þeir eru:

  • Hraðferð um himingeiminn
  • Inngangur
    • Hvað er alheimurinn?
      • Mælikvarði alheimsins
      • Fyrirbæri í geimnum
      • Efni
      • Geislun
      • Þyngdarafl, hreyfing og brautir
      • Rúm og tími
      • Útþensla rúmsins
    • Upphaf og endalok alheimsins
      • Miklihvellur
      • Út úr myrkrinu
      • Líf í alheiminum
      • Örlög alheimsins
    • Horft frá jörðu
      • Himinhvolfið
      • Hringrásir á himni
      • gangur plánetanna
      • Hreyfingar stjarnanna
      • Ljós á himni
      • Störnuskoðun án sjónauka
      • Tvíkíkisstjörnufræði
      • Notkun stjörnukíkis
    • Könnun geimsins
      • Stjörnufræði í fornöld
      • Vísindaleg stjörnufræði
      • Bylting Kópernikusar
      • Óendalegur alheimur
      • Mótun rúmsins
      • Stjörnufræði á geimöld
      • Fyrstu geimförin
      • Tunglferðir
      • Á braut um jörðu
      • Handan jarðar
  • Leiðsögn um alheiminn
    • Sólkerfið
      • Saga sólkerfisins
      • Sólarfjölskyldan
      • Sólin
      • Merkúríus
      • Venus
      • Jörðin
      • Tunglið
      • Mars
      • Júpíter
      • Satúrnus
      • Úranus
      • Neptúnus
      • Dvergplánetur
      • Kuipersbeltið og OOrtsskýið
      • Smástirni
      • Halastjörnur
      • Loftsteinar
    • Vetrarbrautin
      • Vetrarbrautin
      • Stjörnur
      • Lífsskeið stjarna
      • Stjörnumyndun
      • Meginraðarstjörnur
      • Gamlar stjörnu
      • Lokastig stjarna
      • Fjölstirni
      • Breytistjörnur
      • Stjörnuþyrpingar
      • Fjarplánetur
    • Handan Vetrarbrautarinnar
      • Stjörnuþokur
      • Stjörnuþokuþróun
      • Virkar stjörnuþokur
      • Þokukþyrpingar
      • Reginþyrpingar
  • Næturhiminninn
    • Stjörnumerkin
      • Saga stjörnumerkjanna
      • Kort af himninum
      • Leiðsögn um stjörnumerkin
    • Mánaðarstjörnukort
      • Notkun mánaðarkortanna
      • Janúar
      • Febrúar
      • Mars
      • Apríl
      • Maí
      • Júní
      • Júlí
      • Ágúst
      • September
      • Október
      • Nóvember
      • Desember
  • Viðauki
    • Orðskýringar
    • Orðaskrá
    • Myndaskrá

Ástand: Ný bók

Alheimurinn leiðsögn í máli og myndum - Martin Rees

Ný bók

kr.2.900

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 2 kg
Ummál 26 × 4 × 32 cm
Blaðsíður:

512 +myndir +orðaskrá: bls. 494-509 +myndaskrá: bls. 510-512

ISBN

9789935111210

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi og með hlífðarkápu

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2010

Hönnun:

Guðmundur Þorsteinsson (umbrot og tövluvinnsla), Karl Emil Gunnarsson (umbrot og tövluvinnsla)

Íslensk þýðing

Karl Emil Gunnarsson

Ritstjóri

Martin Rees