Áfram Latibær

Sagan fjallar um íbúa Latabæjar sem eru hin mestu letiblóð og hugsa ekkert um heilsuna. Bæjarstjóranum þykir þetta afar slæmt því hann hefur nýlega fengið bréf um að halda skuli Íþróttahátíð í Latabæ þar sem bæjarbúar eiga að keppa í hinum ýmsu greinum. Eftir árangurslausa tilraun til að fá íbúa bæjarins til þess að taka þátt á hátíðinni er bæjarstjórinn við það að gefast upp en þá kemur sjálfur Íþróttaálfurinn til bjargar. Íþróttaálfurinn hvetur bæjarbúa til að hreyfa sig og kennir þeim hvernig á að lifa heilbrigðari lífsstíl. Gerð hefur verið samnefnd leikrit af þessari sögu.

Bókin hefur líka að geyma æfingar og þrautir.

Ástand: innsíður góðar en kápan látin á sjá.

Áfram Latibær - Magnús Scheving

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,430 kg
Ummál 22 × 1,5 × 29 cm
Blaðsíður:

81

ISBN

9789979808237

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Æskan bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1995

Teikningar

Halldór Baldursson

Ljósmyndir:

Grímur Bjarnason

Höfundur:

Magnús Scheving

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Áfram Latibær – Uppseld”