Ætigarðurinn

Handbók grasnytjungsins

Listakonan Hildur Hákonardóttir sinnir gróðri allan ársins hring. Hér leiðir hún okkur á vit móður nátturu og sýnir okkur fram á hve ánægjulegt er að lifa í sambýli við hana. Í bókinni eru girnilegar uppskriftir og áhugaverðar frásagnir um lífið, lækningar og hugmyndafræði ræktunar. Ætigarðurinn og hugmyndafræði ræktunar. Ætigarðurinn er gagnlegt uppflettirit en jafnframt skemmtilega saga höfundar sem hefur aflað sér viðamikillar þekkingar á þeirri menningu sem tengist ræktun – bæði á Íslandi og víða um heim. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Ætigarðurinn, handbók grasnytjungsins er skipt niður í 6 kafla með mörgum undirköflum, þeir eru:

  • Að finna í matinn (11 undirkaflar)
  • Vorið (52 undirkaflar)
  • Sumarið ( 34 undirkaflar)
  • Haustið (41 undirkaflar)
  • Veturinn (13 undirkaflar)
  • Saga grasnytjungsins (21 undirkaflar)

Ástand: bæði innsíður og kápa mjög góð

kr.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,458 kg
Ummál 17 × 1,5 × 24 cm
ISBN

9979768479

Blaðsíður:

208

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Salka

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Ljósmyndir:

Áslaug Snorradóttir (ljósmynd af höfundi á kápu), Hildur Hákonardóttir (úr einkasafni)

Hönnun:

Björg Vilhjálmsdóttir (kápuhönnun og umbrot)

Teikningar

Hildur Hákonardóttir, Urður Hákonardóttir (á bls. 60)

Höfundur:

Hildur Hákonardóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ætigarðurinn – handbók grasnytjungsins”